Langvinnt dauðastríð

Út í óvissuna

Langvinnt dauðastríð

Segja má að VG hafi lagst banalegunun á fyrstu dögum þessa mánaðar.  Dauðastríð verður langdregið og formleg útför VG fer aldrei fram. 

Spurningin sem brennur á vörum flokksmanna VG er nú þessi:  Er hægt að girða fyrir botthlaup varaformannns VG frá samþykktum landsfundar VG og kosningaloforðum VG?

Enn skortir skýr svör.

Nýjast