Flökkusaga

Opnuð var Pandóru askja

Flökkusaga

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi oddviti Samfylkingarinnar gerir athugasemdir á Facebook við nafnlausan ritsjórnarpistil Viðskiptablaðsins.

Þar segir að það sé opinbert leyndarmál innan Samfylkingarinnar að Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar hafi fengið ráðherrastól í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur að launum fyrir að styðja málshöfðun á hendur Geir Hilmari Haarde fyrrverandi forsætisráðherra.

Ljóst má vera af Facebook færslu Jóhönnu að henni er misboðið. Viðskiptablaðild hefur nú dregið þetta til baka.

Opnuð var Pandóru askja. Og henni svo skellt aftur.

PS Flökkusagan er samt laus og óbeislaður. 

Nýjast