Kvikan

Að týna barninu sínu í Dimmuborgum

Til að gera langa sögu stutta hrundi heimurinn þegar við dóttir mín komum í kirkjuna. Þar var enginn strákur. Ég hljóp upp á hæstu kletta og reyndi að ná yfirsýn. Hrópaði allt hvað af tók en enginn virtist heyra nema furðu lostnir útlenskir ferðamenn þegar ég kallaði nafn drengsins míns hvað eftir annað.

Stórvending í baráttunni um Bessastaði muni leiða til sigurs Guðna:

Guðni vinnur, Davíð tapar

Við munum e.t.v . horfa á tvo voldugustu menn landsins tapa eftir nokkrar vikur, tvo menn sem þola ekki að tapa. Það verður tilboð á töpurum. Tveir fyrir einn.

Fjölmiðlarýni á laugardegi:

Hvers vegna velur hann Björn Inga?

Ég myndi fara varlega með hamingjuóskirnar þegar um ræðir fjölmiðlamenn sem valdhafar í nauðvörn handvelja af fjölmiðlatrjánum til að spinna vef sinn.

Fersk forsetabarátta, loksins, loksins...

Kamikaze-ferðalag Framsóknarflokksins

Fyrrverandi framsóknarmaður skrifar:

Djöfuls Íslendingar!

Með sama hætti og meiri líkur eru á að kynferðisleg misnotkun verði þögguð niður og ekki við henni brugðist í litlu þorpi úti á landi þar sem allir þekkja alla og samband þolenda og gerenda litast af meðvirkni og ótta fremur en á stærri stöðum hafa ósiðir fámennis og einangrunar blómstrað á þessu landi hjá forkólfum ríkis og ráðandi efnahagslífs.

Fréttaskýring - Þrír karlar gætu átt séns í Bessastaði:

Andri á orðastað við hægri kjósendur

Þrír karlar nefndir sem mögulegir forsetar. Staðan breyst til hins verra fyrir Ólaf Ragnar. Guðni kemur sterkur inn en enginn skyldi afskrifa Andra Snæ sem bendir hægri kjósendum á að það sem þótti róttækt í gær þyki það ekki endilega í dag.

Kennslustund í fátækt - hvað er í gangi?

Ein ríkasta þjóð heimsins er nú með stjórnmálaforingja sem virðast hafa hrundið af stað tilraun sem gengur út á að landsmenn upplifi afturfarir og fátækt í almannaþjónustu á sama tíma og smjör drýpur af hverju strái.

Væringar, fátækt og valdabarátta sögð hafa markað störf og kunni að skýra fylgishjöðnun:

Stóra prófið fram undan hjá Pírötum

"En ég hef ekki alveg nógu góða tilfinningu fyrir því að hópur fólks sem ætlar sér að framkvæma stórkostlega hluti ef hann kemst til valda eigi svo erfitt með að framkvæma bara smávægilega hluti hérna í félagsstarfinu hjá okkur."

Fjölmiðlarýni á mánudegi:

Af mestu ógæfumönnum Íslandssögunnar

Nú er Hannes ekki blaðamaður og þarf ekki að hafa áhyggjur af siðareglum. En sá sem ritstýrir Mogga ætti að vera blaðamaður þótt sumir sjái ekki alveg hvernig það gengur upp. Blaðamönnum ber að taka almannahagsmuni fram yfir eigin sérhagsmuni.

Prófessorinn sem pöpullinn styður

Að vera 17 ára er að vita allt

Bardagatækni Ólafs hittir hann sjálfan

Til varnar nagladekkjunum!

Andverðleikasamfélagið Ísland

Ástir samlyndra feðga á Framsókn

Af öryggisventlum, óvissu og egóisma

Hún Guð - eins og dóttir mín kallar hana

Íslenska lygin

Guðni er ekki af baki dottinn

Myndbönd

21 / Svala Ísfeld og Heiða Björg

22.10.2018

21 / Hildur Lillendahl Viggósdóttir

22.10.2018

21 / félagstofnun stúdenta 50 ára

19.10.2018

21 / Stéttaskipting í skólum

19.10.2018

21 / Stytting vinnuvikunnar

19.10.2018

21 / Umferðin á Miklubraut

19.10.2018

Heim til Spánar, II þáttur

18.10.2018

Tannlækingar í Búdapest

18.10.2018

Heim til Spánar - fyrri þáttur

18.10.2018

Þórður Snær ræðir þriðja orkupakkann í 21 í kvöld

17.10.2018

21 / Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í viðtali hjá Þórði Snæ í þættinum 21

17.10.2018

21 / Viðtalið við Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

17.10.2018