Allt vitlaust á twitter: „einhversstaðar er friðrik ómar með tárin í augunum“ kveikur kveikti í landsmönnum

Ítarleg fréttaskýring Kveiks um Samherja í kvöld vakti mikla athygli en stjórnendur eru m.a. sakaðir um að bera fé á stjórnmálamenn þar í landi. Létu landsmenn ekki sitt eftir liggja á Twitter, þar mátti greina reiði, kaldhæðni og svo voru aðrir gapandi hissa á þeim upplýsingum sem var að finna í þættinum. Dæmi voru um að fólk vildi nefna Samherja upp á nýtt, að í stað þess að heita Samherji, fengi fyrirtækið nafnið Scamherji.

Þá vakti framganga Helga Seljan sérstaka athygli og er hann aðeins dreginn út fyrir sviga af þeim sem tjá sig á samfélagsmiðlinum. Þannig segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal:

„Djöfull mundi ég ekki nenna að fá Helga Seljan á mig full speed...nema í fótbolta kannski!“

Þá velta aðrir fyrir sér hvað verði um Fiskidaginn mikla á Dalvík sem hefur verið í boði Samherja.

Þetta er það sem ég tek úr #kveikur þætti kvöldsins.

Samherjamenn akkurat núna að undirbúa sig fyrir komandi daga. Eiga ekki sjéns! #kveikur pic.twitter.com/PtzGsugZGG

— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 12, 2019

Er fólks ekkert að vinna með svona eurovisionstyle Kveikspartí í kvöld? Klæða sig upp eins og Helgi Seljan, bjóða upp á blöndu af Namibískt-þemuðum pinnamat og íslenskum sjávarafurðum? Drykkjuleikur þar sem allir taka skot í hvert skipti sem réttlætiskennd okkar er misboðið.

Frábær umfjöllun hjá Helgi Seljan & Co., í Kveiki. Nú skelfur allt þegar spillingin horfir köld framan í þig. Þjóðin er í sjokki. Jóhannes Stefánsson er maður ársins fyrir að segja okkur sannleikann. #kveikur

Hversu vandræðalegt fyrir “ekki jólabrjálæðinginn” að vera forsíðufrétt https://t.co/q4612LYZWw á meðan allir aðrir fréttamiðlar tala um #samherjaskjölin #kveikur pic.twitter.com/hRf7pTMRcS

— Birna Birgis (@berniebee9) November 12, 2019
— Guðmundur Franklín Jónsson (@GundiFranklin) November 12, 2019
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019

Takk fyrir mig #kveikur pic.twitter.com/X9qv2iNVUd

Áramótaskaupið, Júróvison og Kveikur: Það sem sameinar íslensku þjóðina fyrir framan sjónvarpið í línulegri dagskrá #kveikur #scamherji

— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) November 12, 2019
— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) November 12, 2019

Einhversstaðar er Friðrik Ómar með tárin í augunum. #fiskidagstónleikar #kveikur #RIP

— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) November 12, 2019

Big Sam er að bíða eftir ráðgjafagreiðslu frá Samherja#kveikur pic.twitter.com/Ii3bTYuVaN

— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) November 12, 2019

Veit að margt fólk kemur að framleiðslu Kveiks en Helgi Seljan er alltaf minn uppáhalds.

Stemmningin á ritstjórn Morgunblaðsins í kvöld #kveikur pic.twitter.com/g4VXIavkTf

— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) November 12, 2019
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 12, 2019

RÚV datt út hjá mér. Eru valdamiklir menn farnir að kippa í einhverja spotta? #kveikur

— Theodór Ingi (@TeddiLeBig) November 12, 2019

Línulegt dagskrá verður með comeback á RÚV í kvöld #kveikur #samherji #namibiusvindl

— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) November 12, 2019

Það sem er kannski mest blatant við þetta allt er að Samherja hefur líklega bara fundist þetta allt alveg ógeðslega basic; svona er bissness bara í Vestur-Afríku. Einhver mun græða þessa peninga og af hverju ekki við?

— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019

Er það ekki massavandræðalegt ef það kemur upp úr kafinu að það sé ódýrara að kaupa íslenska stjórnmálamenn en namibíska?#kveikur pic.twitter.com/wKxNGR0szR

— Halldór Högurður (@hogurdur) November 12, 2019

En svona grínlaust. #kveikur í kvöld er ROSALEGUR. Allt miklu grófara og svakalegra en mig hefði órað fyrir

— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) November 12, 2019

Sígrænt tíst #scamherji #kveikur https://t.co/LGajugNoWZ

— Hjörvarpið (@hjorvarp) November 12, 2019

Kristján Þór að hveeeerfa inn í Sjávarútvegsráðuneytið svo hann þurfi ekki að taka neina ákvörðun varðandi Samherja #kveikur pic.twitter.com/Ki3IVzmqiE

— Freyr S.N. (@fs3786) November 12, 2019

Getum við samt aðeins rætt hvernig #Kveikur sýnir ofboðslega oft myndir af namibísku ríku-spillingar-körlunum en sjaldan af íslensku landráðamönnunum sem arðrændu namibísku þjóðina?

— Elísabet Ýr - hættuleg samfélaginu (@Nethetjan) November 12, 2019

Jæja þá er komið að því að skila því sem þjóðin á, takk fyrir!!! #samherji, #spilling, #mútur https://t.co/04aZv0XK4T

— Unnsteinn Lár (@UnnsteinnL) November 12, 2019

Djöfull mundi ég ekki nenna að fá Helga Seljan á mig full speed...nema í fótbolta kannski!

— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2019

Það er samt bara eitt fact í þessu öll. Sacky Shanghala er með meira svægi en öll stjórn Samherja og mestöll íslenska stjórnsýslan samanlögð. pic.twitter.com/iiclsfG6L2

— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019

Svona gerast kaupin á Eyrinni... Akureyrinni

— Andres Jonsson (@andresjons) November 12, 2019

Hér er svokallaður Hrossamakríll sem fajllað var um í #kveikur
Þetta er eitt verðmætasta sjávardýr sem vitað er um og stórhættulegt. Sögur segja að það beri ábyrgð á dauða fjölda manna #samherji pic.twitter.com/AUKdo1J2yt

— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) November 12, 2019

Stemmningin á ritstjórn Morgunblaðsins í kvöld #kveikur pic.twitter.com/g4VXIavkTf

— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) November 12, 2019

Áramótaskaupið, Júróvison og Kveikur: Það sem sameinar íslensku þjóðina fyrir framan sjónvarpið í línulegri dagskrá #kveikur #scamherji

— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) November 12, 2019

Spilling og mútugreiðslur Samherja afhjúpað af @RUVKveikur og @Stundin. Á næstu dögum munum við sjá skýrar línur og hvernig pólitíkin skiptist á Íslandi milli þeirra sem ætla að líða svona aðferðir og þeirra sem standa fyrir það að svona líðist ekki.https://t.co/NIWCgVIjnk

— Dóra Björt (@DoraBjort) November 12, 2019

Heyrði ég rétt. Lenntu Samherjamenn í Nígeríusvindli ? #kveikur

— Stefán Steindórs (@stebbisteindors) November 12, 2019

Hversu vandræðalegt fyrir “ekki jólabrjálæðinginn” að vera forsíðufrétt https://t.co/q4612LYZWw á meðan allir aðrir fréttamiðlar tala um #samherjaskjölin #kveikur pic.twitter.com/hRf7pTMRcS

— Birna Birgis (@berniebee9) November 12, 2019

Eru ekki allir á leið á fiskidaginn mikla á næsta ári? Fiskborgari og meððí í boði Samherja #kveikur

— Petra Lind (@petralind88) November 12, 2019

Frábær umfjöllun hjá Helgi Seljan & Co., í Kveiki. Nú skelfur allt þegar spillingin horfir köld framan í þig. Þjóðin er í sjokki. Jóhannes Stefánsson er maður ársins fyrir að segja okkur sannleikann. #kveikur

— Guðmundur Franklín Jónsson (@GundiFranklin) November 12, 2019

Már Guðmundsson fyrrverandi Seðlabankastjóri er líklega á Hverfis með flöskuborð as we speak