Kulnun í starfi

Í þætti kvöldsins segir Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona frá reynslu sinni af „burnout“ eða kulnun í starfi og með henni í sófanum verður Hildur Jakobína Gísladóttir stjórnunarfræðingur. Þorbjörg Hafsteins næringarþerapisti ræðir sykur og skaðsemi hans, Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi talar um áfengisneyslu nna og við fræðumst um Bjarkarhlíð, nýja miðstöð fyrir þolendur ofbeldis og tölum við starfskonur miðstöðvarinnar og félagsráðgjafana þær Hafdísi Ingu Hinriksdóttur og Rögnu Björg Guðbrandsdóttur.