Kostnaður vegna Alzheimer 50 milljarðar

Markaðstorgið á Hringbraut í gærkvöld:

Kostnaður vegna Alzheimer 50 milljarðar

Kostnaður samfélagsins vegna Alzheimer-sjúkdómsins er all að 50 ma.kr. árlega- þetta segir Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í öldrunarlækningum á Landspítala í Markaðstorginu sem frumsýnt var á Hringbraut í gærkvöld. Þá segir Steinunn að fjöldi þeirra sem þjást af Alzheimer-sjúkdómi gæti tvöfaldast á næstu 20 árum. Engu að síður gætir mikils úrræðaleysis í málaflokknum. Enn gætir hefur engin stefna verið mótuð í málaflokknum og engar tölur eru til um raunverulegan fjölda einstaklinga með heilabilun hérlendis.

Nýjast