Jón trausti segir viðbrögð sigmundar davíðs kunnugleg

Jón Trausti Reyn­is­son rit­stjóri Stund­ar­innar lýsti áhyggjum sínum af orð­ræðu Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, þing­manns Mið­flokks­ins, í tengslum við Klaust­urs­upp­tök­urnar í Silfr­inu í morg­un. Hann segir við­brögð Sig­mundar vera þekkta aðferð stjórn­mála­manna til að „geng­is­fella ­gagn­rýni“ og grafa undir fjöl­miðl­um. „Fyrstu við­brögð Sig­­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­­son­ar eru svo­­lítið kunn­ug­­leg. Það er, að ráð­ast á fjöl­miðla,“ seg­ir Jón Trausti Reyn­is­soN.

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2018-12-02-jon-trausti-segir-vidbrogd-sigmundar-davids-kunnuleg/