Íslenska sjávarútvegssýningin

Um 500 aðilar frá 22 löndum taka þátt í sjávarútvegssýningunni

Íslenska sjávarútvegssýningin

Á sýningunni má sjá allt það nýjasta í þessari atvinnugrein þar sem sjávarútvegsfyrirtæki og fyrirtæki sem stunda tengd viðskipti sýna nýjar og framsæknar vörur og þjónustu allt frá hönnun og smíði fiskiskipa til staðsetningar og veiða og vinnslu og pökkunar og markaðsetningar og dreifingu fullunninar vöru.

Íslenska sjávarútvegssýningin IceFish hefst í dag í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi. Henni lýkur 15. september.

freattstjori@hringbraut.is

Nýjast