Er ísland á leiðinni úr ees?

Þorsteinn Pálsson segir í nýjasta þætti Markaðstorgsins að Ísland þurfi að velja á milli Brexit og Evrópu. Með tilkomu Brexit er er Bretland á leið úr innri markaði ESB og stefni í tvíhliða viðskiptasamninga (reyndar er ríkisstjórn Donald Trumps með sambærilega stefnu). Ríkisstjórn Íslands er fylgjandi Brexit- þýðir það að við ætlum að segja upp EES og ganga úr innri markaði Evrópu?