Ísexit

Það hefur farið líkt og spáð var á þessum vett­vangi fyrir fyrir rúmum þremur mán­uðum að ákveðin þjóð­ern­is­leg aft­ur­halds- og ein­angr­unaröfl hafa, með því að bera fyrir sig full­veld­is- og sjálf­stæð­is­rök, hafið skýra veg­ferð um að reyna að koma Íslandi út úr samn­ingnum um Evr­ópska efna­hags­svæðið (EES). Leiðin sem þessi hópur hefur valið fyrir þessa veg­ferð er í gegnum inn­leið­ingu hins svo­kall­aða þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins. Og taktíkin er sótt beint í hand­bækur for­göngu­manna Brexit eða í glund­roða­stjórn­mál Don­ald Trump, þar sem sann­leik­ur­inn er ekk­ert annað en truflun í veg­ferð að skil­greindu mark­miði.

Nánar á

https://kjarninn.is/skodun/2018-09-06-isexit/