Íbúðaverð og húsnæðissskortur

Húsnæðisskorturin verður áfram umtalsverður

Íbúðaverð og húsnæðissskortur

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er einu prósentustigi lægra að raunvirði. Þá er miðað við það sem var hámark árið 2007. Þetta er eftir 21% hækkun nafnverðs sl. tólf mánuði.

Ekki er að sjá húsnæðissskort í öðrum landshlutum - að undanskildum Suðurnesjum og Suðurlandi. Greiningardeild Arion banka segir að uppsöfnuð þörf á höfuðborgarsvæðinu sé tvö þúsund til þrjú þúsund og fimmhundruð íbúðir. Það er umtalsvert. 

Húsnæðisskortur er og verður líkast til eitt stærsta verkefni íslenskrar hagstjórnar næstu árin. 

 

Nánar www.arionbanki.is

Nýjast