Hvernig forstjóra vilja eigendur fyrirtækja?

Guðrún Högnadóttir, frkvæmdastjóri Franklincovey á Íslandi, hjá Jóni G. í kvöld:

Hvernig forstjóra vilja eigendur fyrirtækja?

Guðrún Högnadóttir.
Guðrún Högnadóttir.

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Franklincovey á Íslandi, er á meðal gesta hjá Jóni G. í kvöld. Guðrún er vinsæll fyrirlesari á vegum fyrirtækisins úti um allan heim. En eftir hvers konar stjórnendum og leiðtogum sækjast eigendur fyrirtækja núna? Þá ræða þau kulnun á meðal stjórnenda og gildi markþjálfunar fyrir toppforstjóra. Spennandi efni. Á dagskrá kl. 20:30.

 

Nýjast