Hvar er best á búa?

Reiknivél Viðskiptaráðs Íslands svarar þessu fyrir hvern og einn

Hvar er best á búa?

Í hvaða sveitarfélagi á Íslandi er best að búa?

Reiknivél Viðskiptaráðs Íslands svarar þessu fyrir hvern og einn sem spyr og sem matar vélina á réttum upplýsingum.

Hækkun íbúðaverðs í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum hefur verið talsverð til umræðu. Í kjölfar hækkana hefur fasteignamat hækkað nánast um allt land.

Sökum þessa hefur Viðskiptaráð Íslands uppfært reiknivél um "Hvar e best að búa" sem fyrst var kynnt árið 2015.

Reiknivélin tekur tillit til margra þátt við útreikninga. Þannig má sjá í hvaða sveitarfélagi er hagkvæmast að búa miðað við tekjur og stærð húsnæðis og fjölskyldu svo eitthvað sé nefnt.

Reiknivélin sýnir fjárhagslega stöðu viðkomandi sveitarfélags.

 

 

Nánar www.vi.is www.vb.is

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast