Humphrey Bogart í kvöld

Hvíta tjaldið kl. 21:30

Humphrey Bogart í kvöld

Á Hvíta tjaldinu í kvöld fjallar Þórir Snær Sigurðarson um sögu rökkurmyndanna (Film Noir), sem nutu mikilla vinsælda á 5. og 6. áratug 20. aldar og voru áhrifavaldar margra leikstjóra. Fyrri þáttur af tveimur. Einnig verður skyggst bak við tjöldin hjá einni helstu stjörnu þeirra mynda, Humphrey Bogart, sem kallaði ekki allt ömmu sína, hvorki á hvíta tjaldinu né bakvið tjöldin. Stillið inná Hringbraut kl 21:30 í kvöld og fylgist með Hvíta tjaldinu. 

Nýjast