Hrein staða við útlönd jákvæð

Viðskiptaafgangur er 68,1 milljarður króna

Hrein staða við útlönd jákvæð

Viðskiptaafgangur er 68,1 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hrein staða við útlönd er jákvæð um 108 milljarða króna.  Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands. Gengis- og verðbreytingar höfðu jákvæð áhrif á erlenda stöðu þjóðarbúskapsins um sem nam 91 milljarði króna.  Skýrist það af verðhækknum á erelndum hlutabréfamörkuðum og af 5% lækkun krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum. Nánar www.sedlabanki.is

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast