Hörku samkeppni

Í Fréttablaðinu í dag er að finna frásöng um samkeppni á eldneytismarkaðnum á Íslandi. Sjá www.visir.is  og á www.vb.is

Í gær munaði 5,9 krónum á lítrann milli lággjaldabenínstöðva N1 og verðsins á bensínstöð Costco.

Blaðið segir að verða á eldsneytislítra hjá Costco hafi hækkað að undanförnu. 

Á sama tíma hefur N1 opnað þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar undir nafninu Dælan.

Þar er lítraverð lægra en hjá N1.

Dælan seldi í gær bensínlítra á 177,8 en Costco seldi lítran á krónur 171,9.

Díselítrinn kostar krónur 167,9 hjá Dæluni en krónur 163,9 hjá Costco.

Costco hefur náð að selja um 10% alls eldsneytis á Íslandi undanfarna mánuði.

Costco hefur gefið eftir en innlendir keppinautar sótt á. Hvort tímabært er að tala um verðstríð verður þó að koma í ljós.

[email protected]