Horfur sagðar stöðugar

Matsfyrirtækið Fitch Rartings tilkynnti í síðustu viku að það hefði hækkað lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í langtímaskuldbindingum í innlendum og erlendum gjaldmiðli í \"A\" úr \"A-.\"  Horfur fyrir einkunnina eru sagðar stöðugar.  Helstu drifakraftar hækkunarinna eru bæði efnahagsstöðugleiki og batnandi ytri staða og lækkun ríkisskulda ásamt öflugum hagvexti.

Nána www.sedlabanki.is

[email protected]