Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaunin

Vb.is er með þessa frétt

Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaunin

Höldur á Akureyri voru valin menntafyrirtæki ársins  á menntadegi atvinnulífsins í Hörpu. Þá voru Friðheimar í Bláskógabyggð valdir menntasproti ársins.

Höldur rekur Bílaleigu Akureyrar sem er stærsta bílaleiga landsins með tuttugu og þrjú útibú. Flotinn telur um 4.500 bíla og er fyrirtækið með um 240 starfsmenn allt árið og á fjórða hundrað þegar mest er að gera yfir sumartímann.

Nánar á

http://www.vb.is/frettir/holdur-og-fridheimar-fa-menntaverdlaunin/152700/

Nýjast