Heræfing framundan á íslandi

Hluti heræf­ing­ar NATO sem nefnist Tri­dent Junct­ure, verður hald­inn hér á landi sem und­an­fari aðalæf­ing­ar­inn­ar sem hefst 25. októ­ber nk. í Nor­egi. Mun hún standa í tvær vik­ur og verður stór í sniðum.

Morugunblaðið segir frá þessu í dag.

Æfing­unni er ætlað að efla sam­eig­in­leg­ar varn­ir banda­lags­ríkj­anna og um 40 þúsund her­menn frá meira en þrjá­tíu lönd­um munu taka þátt og 120 flug­vél­ar, 70 skip og 10 þúsund far­ar­tæki verða virkjuð í henni.