Helstu áhættuþættir

Lítil merki eru um kerfisáhættu og viðnámsþróttur fjármálafyritækja er nægur. Út er komið ritið Fjármálastöðugleiki sem Seðlabankai Íslands ritsýrir.

Þar er að finna umsagnir um ástand og horfur í efnahagslífinu.

Hér fylgja glefsur úr ritinu.

Ekki er farið að bera á áhættu í fjármálakerfinu.

Í sjónmáli eru þó áhættuþættir.

Hagvöxtur hefur staðið í sjö ár.

Og horfur eru á hagvexti í nokkur ár til viðbótar.

Ósennilegt er að skuldir lækki frekar.

Enda vaxa útlán nú ívið hraðar en nafnvirði landsframleiðslu.

Bakslag getur átt sér stað í ferðaþjónustu og byggingariðnaði.

Kerfisáhætt er enn sem komið er takmörkuð.

En þegar er farið að huga að viðbúnaði fyrir erfiðari tíma.

 

[email protected]