Heim­ilt en ekki skylda að greiða kaupauka

Mbl.is fjallar um

Heim­ilt en ekki skylda að greiða kaupauka

Starfs­kjara­stefna hef­ur verið við lýði í fimm ár hjá N1 en stjórn fé­lags­ins mun leggja fram end­ur­skoðaða stefnu á hlut­hafa­fundi síðar í mánuðinum. Öll hluta­fé­lög skráð á hluta­bréfa­markaði þurfa að fá slíkta stefnu samþykkta á hlut­hafa­fundi. Þetta kem­ur fram í bréfi sem stjórn­ar­formaður N1 hef­ur sent 20 stærstu hlut­höf­um fé­lags­ins.

Stjórn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna, stærsta hlut­hafa N1, ætl­ar að funda um áform stjórn­ar N1 um að taka að nýju upp kaupaka­kerfi á stjórn­ar­fundi sjóðsins í næstu viku. Það ætl­ar stjórn Gild­is líf­eyr­is­sjóðs einnig að gera, en Gildi á einnig stór­an hlut í N1.

Nánar á

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/09/13/kaupaukar_heimilir_en_ekki_skylda/

 

Nýjast