Fékk 25 milljónir vegna aksturs og flugs

Visir.is greinir frá

Fékk 25 milljónir vegna aksturs og flugs

Lilja Rafney Magnúsdóttir, sem setið hefur á þingi fyrir Vinstri græn frá árinu 2009, hefur fengið samtals um 25 milljónir króna greiddar í kostnað vegna aksturs og flugs innan lands á síðustu tíu árum. 

Þetta sýna gögn um launakostnað og aðrar greiðslur til þingmanna sem birtar voru á vef Alþingis í vikunni en gögnin ná aftur til ársins 2007. 

Vísir fletti upp fjöldanum öllum af þingmönnum og skoðaði þingmenn sem eiga það sameiginlegt að vera með flugkostnað innan lands sem fer yfir fimm milljónir króna. Lilja Rafney er ein af þeim, með flugkostnað upp á 10.440.387 króna frá árinu 2009 til og með árinu 2018.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018181209300

Nýjast