Hb grandi hyggst kaupa útgerðarfyrirtækið ögurvík

HB Grandi hyggst kaupa útgerðarfyrirtækið Ögurvík af Brim hf. stærsta hluthafa HB Granda á 12,3 milljarðar króna, um 95 milljónir evra að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

Kaupin verða fjármögnuð með eigin fé og lánsfjármagni að því er kemur fram ítilkynningu frá HB Granda. Þá er stjórn HB Granda með til skoðunar að selja á frystitogara sem félagið er nú með í smíðum á Spáni.

Nánar á 


http://www.vb.is/frettir/hb-grandi-kaupir-utgerdarfelag-af-brim/149562/