Hamingja og húsnæðisskuldir

Markaðspunktar Arion banka kíkja á Danmörku og Ísland

Hamingja og húsnæðisskuldir

Íslendingar virðast ósammála þeirri fullyrðingu að hér sé að finna "húsnæði á viðráðanlegum kjörum". Þetta má lesa út úr svokallaðri "Vísitölu félagslegra framfara" sem birt var í júní sl.

Almennt kom Ísland mjög vel út. Borin voru saman 128 ríki og hafnaði Ísland í 3. sæti þegar kom að félagslegum framförum. Danmörk er í fyrsta sæti. Óvíða er munur meiri á Danmörku og Íslandi en þegar kemur að mælingu á "húsnæði á viðráðanlegum kjörum". Fyrir þann undirlið hafnar Ísland í 83. sæti. Danmörk er í því sjöunda.

Hvað veldur?

Er himinn og haf á milli aðgangs að húsnæði á "viðráðanlegum kjörum" milli Íslands annar vegar og Danmerkur hins vegar?

 

Nánar www.arionbanki.is

frettastjori@hringbraut.is

 

 

Nýjast