Hallur hallsson fékk 13 millj frá sjómannafélaginu

Sómannafélag Íslands fékk Hall Hallsson, rithöfund og fyrrum fjölmiðlamann, til þess að rita sögu félagsins í tilefni af hundrað ára afmæli stéttarfélagsins sem hét áður Sjómannafélag Reykjavíkur. Afraksturinn kom út árið 2015 í bókinni, Frjálsir menn þegar aldir renna, sem fæst gefins á skrifstofu Sjómannafélags Íslands. Í skriflegu svari við fyrirspurn Stundarinnar segist Hallur hafa fengið þrettán milljónir króna fyrir verkefnið.

Nánar á

https://stundin.is/grein/7826/