Hagsmunir í bráð og lengd

Viðskiptabannið á Rússland hefur komið hlutfallslega harðar niður á íslenskum hagsmunum en hagsmunum annarrar ríkja. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) Heiðrún Lind Magnúsdóttir skrifar grein um þetta mál í Viðskiptablaðið.

Hinn 6. ágúst 2015 ákvað Rússland að banna innflutningi á tilteknum matvælum frá Íslandi. Heiðrún Linda segir ákörðun þessa koma sé mjög illa fyrir íslenskan sjávarútveg.

Heiðrún Linda skrifar:  \"Þó verður ekki um það deilt að Íslendingar eiga að sýna samstöðum með vestrænum ríkjum\".

Heiðrún Linda segir að því miður sé ekkert að frétta af samræðum íslenskra yfirvalda og rússneskra um þetta efni. Hentug væri fyrir sjávarútveginn að vita hvort íslensk stjórnvöld ætli að gefa þessum mikilvæga -  en að því er virðist gleymdu - hagsmunum gaum.

Tíðindamenn Hringbrautar innan SFS sem allir eru framámenn í sjávarútvegi segja að stjórn SFS og framkvæmdastjóra SFS sé legið á hálsi fyrir að halda ekki utanríkisráðherra og hans ráðuneyti við það verkefni að vinna að því fá þessu banni Rússlands aflétt. Þeirra hlutverk sé varsla hagsmuna sjávarútvegsins.  

 

Nánar www.vb.is www.sfs.is

[email protected]