Hættir sem forstjóri VÍS

Jakob Sigurðson fer til starfa hjá breska félaginu VICTREX

Hættir sem forstjóri VÍS

Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri breska félagsins VICTREX. Þetta tilkynnti Kauphöllin.

VICTREX félagið framleiðir fjölliða fyrir flugvélar og snjalltæki.

Jakob er með B.S. gráðu í efnafræði og MBA gráðu í stjórnun. Hann var forstjóri Promens og vann hjá Íslenskri erfðagreiningu og hjá Alfresca.

Jakob hóf störf hjá VÍS um mitt ár 2016. 

Nýjast