Hækkun VNV í desember

Tólf mánaða verðbólga hækkar úr 1,7% í 2,1%

Hækkun VNV í desember

Korn Greining Íslandsbanka spáir í dag 0,5% hækkun neysluverðs vístölu (VNV). 

Þetta merkir að að spáð er að tólf mánaða verðbólga hækkar úr 1,75 í 2,1%. 

Verðbólguhorfur hafa ekki tekið miklum breytingum. 

Verðbólga kann því að vera við 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans um mitt næsta ár og verði 3,1% við árslok 2018. 

Árið 2019 kann verðbólga að vera um 2,9%. 

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast