Hækkanir svipaðar

Í gær birti Þjóðskrá Íslands tölur um fasteignaverð á Reykjavíkursvæðinu í september.

Hækkanir voru svipaðar og í síðasta mánuði en minni en var mánuðina þar á undan.

Fasteignaverð á svæðinu hækkaði unm 0,8% í september. Þar af hækkaði verða á sérbýli um1,8% og verð á fjölbýli um 0,5%.

Hækkanir frá fyrra ári eru enn mjög miklar.

Samkvæmt tölum Þjóðskrár hefur verð á fjölbýli hækkað um 19% á síðustu tólf mánuðum og verð á sérbýli um 21,2%.

Heildarhækkun nemur 19,6% sem er nokkuðp meira en í síðasta mánuði. Árshækkun sérbýlis er áfram með mesta móti miðað við síðustu ár.

Vangaveltur um hugsnalega kólnun á markaðnum halda væntanleg áfram. Þrátt fyrir meiri ró en á fyrri hluta ársins eru hækkanir nú enn miklar í sögulegu samhengi.

Um þetta er nánar fjalla í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbanka Íslands. www.landsbankinn.is

 

[email protected]