Gunnar smári um afsögn borisar og brexit

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, sagði af sér embætti í dag vegna óánægju Brexit- harðlínumanna með stefnu Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, varðandi samskipti Bretlands og Evrópusambandsins í kjölfar útgöngu Bretlands. Útgönguráðherra Bretlands, Dave Davis, sagði af sér í gær.

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, segir á Facebook að forysta breska Íhaldsflokksins sé að leysast upp vegna stefnu sem „gangi ekki upp“ og finnur Sjálfstæðisflokknum flest til foráttu fyrir að elta enska íhaldsmenn í þennan „leiðangur“:

Nánar á