Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Egils í Ritstjórunum hjá Lindu Blöndal í kvöld

Ritstjórarnir í 21 í kvöld:

Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Egils í Ritstjórunum hjá Lindu Blöndal í kvöld

Gunnar Smári Egilsson og Sigurjón M. Egilsson eru gestir Lindu Blöndal í Ritstjórunum í þættinum 21 í kvöld. Rætt er um efni nýrrar bókar Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, Í víglínu íslenskra stjórnmála, fall Gamma og samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Þátturinn hefst kl.21

Nýjast