Guðfræðingur nýr ritstjóri BB

Bæjarins besta:

Guðfræðingur nýr ritstjóri BB

Margrét Lilja Vilmundardóttir
Margrét Lilja Vilmundardóttir

Hinn rótgróni vestfirski fréttavefur og vikublað Bæjarins Besta eða  BB hefur ráðið Margréti Lilju Vilmundardóttur sem ritstjóra blaðsins. Margrét, eða Milla eins og hún er kölluð, er menntaður íslenskufræðingur og með BA próf í guðfræði.

Milla segir að vefurinn muni halda áfram að þjóna Vestfirðingum en ekki þó síður landinu öllu. BB hefur jafnan fjallað um helstu málefni, mannlífi og menningu vestfjarðarsvæðisins.

Nýjast