Glapræði og trassaskapur ?

Vika er frá því hryðjuverkamaðurinn Salman Abedi myrti 22 mannseskjur og slasaði 64 í bresku borgini Manchester. Breska öryggisþjónustan þarf nú að rannsaka hversvegna ábendingar voru hundsaðar um að hann væri hryðjuverkamaður sem líkast til væri um það bil að leggja til atlögu.

Nú er staðhæft að bresku öryggisþjónustunni MI5 bárust ítrekað ábendingar um að Salman Abedi væri hættulegur og líkast til hryðjuverkamaður.

Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði bresku öryggisþjónstuna MI5 í janúar sl. við því að hann væri að skipuleggja hryðjuverk. Þessu var í engu sinnt af MI5. 

rtá

Nánar www.bbc.com  www.politico.eu