Fjármagnshreyfingar ráða

Friðrik Már Baldursson prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af flökti krónunnar á undanförnum vikum.  Friðrik Már segir það eðlilegt að það komi flökt á krónuna þegar gjalseyrishöftum er aflétt.  Staðreyndin er sú að þegar litið er á skammtímasveiflur á fjármagnsmörkuðum þá eru það fjármagsnhreyfingar sem ráða því og ekki þarf mikil viðskipti á fjármagnsmörkuðum til að hreyfa töluvert við krónunni. Frá þessu segir á vef RÚV.

 

[email protected]