Fyrsta pólitíska ástin kvödd

Símon Vestarr skrifar kveðjubréf sem hann birtir á www.stundin.is undir heitinu VG -in memoriam

Símon segir að þó svo ekkert verði af þessari stjórn er VG búin að selja sál sína. 

Símon segir það ekki vera öfgakennda afstöðu að hann neitar að vinna með raðlygurum sem bera enga virðingu fyrir almannahag og þolendum kynferðisofbeldis eða fjölmiðlafrelsi. 

Það heitir að starf af heilndum. 

Og kjósendur VG segjast sumir enn \"treysta\" Kötu og þingflokki hennar. 

Treysta þeim til hvers?

Að standa á prinsippum VG?

Sú lest er farin af stöðinni.

Og flokkur sem ekki starfar að heilindum er ekki þess verður að kalla sig vinstri - eitt -eða - neitt.

 

[email protected]