Fyrirtækið sem átti að bjarga ímynd sigmundar gjaldþrota

Gjaldþrotaskiptum í almannatengslafyrirtækið Forysta ehf. er lokið. Engar eignir fundust í búinu og var skiptum því lokið án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur, sem samkvæmt Lögbirtingablaðinu námu 9.177.833 krónum.

Fyrirtækið var í eigu almannatengilsins Viðars Garðarssonar en hann hefur, rétt eins og fyrirtækið, reglulega ratað í fréttir á síðustu misserum vegna starfa hans fyrir þáverandi formann Framsóknarflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018180829077/fyrirtaekid-sem-atti-ad-bjarga-imynd-sigmundar-gjaldthrota