Frumvarpið sé árás á vísindamenn Hafró

Ruv.is fjallar um

Frumvarpið sé árás á vísindamenn Hafró

Landssamband veiðifélaga segir frumvarpsdrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á fiskeldislögum vera árás á vísindamenn Hafrannsóknarstofnunar. Þá séu frumvarpsdrögin ranglega sögð byggja á tillögum starfshóps um stefnumörkun í fiskeldi.
 

Frumvarpsdrögin hafa hlotið gagnrýni frá hagsmunaaðilum sem telja að ráðherra sé veittar of miklar heimildir til þess að virða að vettugi vísindalegt mat Hafrannsóknarstofnunar. Opnað sé á pólitísk átök með þessu.

Nánar á

http://www.ruv.is/frett/frumvarpid-se-aras-a-visindamenn-hafro

 

Nýjast