Lengst af stærsti flokkurinn

Í Reykjavík hafði Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta um áratuga skeið

Lengst af stærsti flokkurinn

Stjórn Varðar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vill að oddviti framboðs flokksins verði kjörinn í Reykjavík.

Og að lista verði stillt upp í önnur sæti.

Ekki liggja fyrir efnislegar upplýsingar um þessar hugmyndir.

Sjálfstæðisflokkurinn er sennilega núna með um 27% fylgi í Reykjavík. Sé það rétt er fylgið það sama og í kosningunum árið 2014.  

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn helgina 3. - 5. nóvember næst komandi.

 

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast