Fræga fólkið í dag og fyrir tíu árum

Tíu ára áskorunin svokallaða hefur svo sannarlega tröllriðið internetinu um allan heim að undanförnu og hafa nánast allir, afar þeirra, frænkur og ömmur tekið þátt og birt mynd af sér fyrir tíu árum síðan og svo frá deginum í dag, eða því sem næst.

Áskorunin er enda ansi skemmtileg og margir sem hafa breyst mjög mikið á meðan aðrir virðast hafa aðgang að einhverskonar eilífðardrykk og hafa ekki elst um eitt ár, sem mun eflaust koma sér vel fyrir meint gagnasöfn stórfyrirtækja sem mögulega nota umrædd gögn til þess að þróa aldursgreiningarhugbúnað.

Nánar á

https://www.frettabladid.is/lifid/fraega-folki-i-dag-og-fyrir-tiu-arum