Formannsskipti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekur við formennsku í Viðreisn

Formannsskipti

Benedikt Jóhannesson fjármálar´ðaherra tók þá ákvörðun að stíga til hliðar sem formaður Virðeisnar.

Benedikt tilkynnti þessa ákvörðun á fundi þingflokks Viðreisnar og í stjórn flokksins í gærdag.

Ráðgjafaráð Viðreisnar staðfesti að Þorgerður Katín Gunnarsdóttir landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra og oddviti framboðs Viðreisnar í Suðvesturkjördæminu tæki við formennskunni.

frettastjori@hringbraut.is

 

 

Nýjast