Flugið er öruggasti ferðamátinn

Ísland sér um þriðja stærsta flugumferðarsvæði heims. En hvernig er þessari umferð stjórnar og hver gætir að öryggi okkar sem fljúgum? Og ætlum við að ferðast með drónum í framtíðinni? 
 

Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu er spjalli í stjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Í flugskýli 4 hittum við þá Ómar Þór Eðvarsson hefur í mörg ár séð um öryggismál hér á landi og sér mikið um samskipti við flugstjórnir á alþjóðavísu og Einar Óskarsson sérfræðing í flugrekstri innan Samgöngustofu. Halla Sigrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri á samhæfingarsviði fer yfir framtíðarsýnina í fluginu, tækifæri og ógnanir og rætt er við Hlín Hólm, deildarstjóra flugleiðsögudeildar í flugturninum í Keflavík þar sem flugumferð er stjórnað allan sólarhringinn. 

Þátturinn er annar af þremur um samgönguöryggi. Umsjón hefur Linda Blöndal og Friðþjófur Helgason tökumaður.