Fleiri sjálfboðaliðar í sumarfríinu

Í Ferðalaginu í kvöld förum við á skrifstofu Kilroy á Íslandi sem sinner aðallega ungu fólki og námsmönnum við að komast í óvenjuleg ferðalög. Kilroy er um alla Skandinavíu og einnig Hollandi núna og rekur starfsemin til ársins 1946.

Í Ferðalaginu í kvöld forum við á skrifstofu Kilroy á Íslandi sem sinner aðallega ungu fólki og námsmönnum við að komast í óvenjuleg ferðalög. Kilroy er um alla Skandinavíu og einnig Hollandi núna og rekur starfsemin til ársins 1946.

Meðal þess sem hægt er að gera er að vinna með filum í Tælandi, öpum í Indónesíu eða á heimilum fyrir fátæka í Afríku, svo fátt sé nefnt.  Ingólfur Helgi Héðinsson, ferðaráðgjafi segir áhugann síst minnka á því að láta gott af sér leiða um leið og farið er frí til útlanda. Þannig vill ungt fólk vega á móti “fótsporum ferðamannsins”, það er, byggja eitthvað upp í fríinu í stað þess að sóða út.  Þetta er hluti af umhverfisvitund almennt, vill hann meina.

 

Ferðalagið er frumsýnt í kvöld kl. 20. Umsjón með þættinum hefur Linda Blöndal og Sigmundur Ernir.