Finna á ásættanlega lausn

Reykjavíkurflugvöllur uppfyllir afar vel sitt hlutverk sem alhliða öryggisflugvöllur

Finna á ásættanlega lausn

Skipuð er nefnd sem falið er að finna áættanlega lausn á framtíð Reykjavíkurflugvallar. Formaður nefndarinnar er Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður.

Reykjavíkurflugvöllur gegnir almennu öryggishlutverki í dag. Það hlutverk felst fyrst og fremst í að gera viðkomandi stjórnvöldum og björgunarsveitum kleift að bregðast hratt og áreiðanlega við aðstæðum sem borgurum og jafnvel þjóiðfélaginu í heild stafar ógn af.

Lega vallarins í næsta nágrenni við helstu auðlindir þjóðfélagsins hvað varðar mannafla að aðstöðu og hvers konar búnað ogbirgðir er að flestu leiti einstæð.

Nú liggur fyrir mat á öryggishlutverki flugvallarins og einngi mat á hvernig og hversu vel núverandi staðsetning og aðrar mögulegar staðsetningar flugvallar utan borgarinnar myndi uppfylla þetta hlutverk.

 

 

Nánar www.stjornarrad.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast