Félagsstofnun stúdenta fagnar 50 ára afmæli

Félagstofnun stúdenta fagnar 50 ára afmæli þetta árið og hafa svo sannarlega hadlið uppá það með ýmis konar uppákomum. 

Í liðinni viku bauð FS vegfarendum, nemum og kennurum Háskóla Íslands uppá dýrindis súkkulaði köku sem dugði fyrir 1000 manns. 

FS heldur utan um hagsmunamál nemenda og nær starfsemin ansi víða í þeim efnum til þess að reyna að aðstoða nemendur við skólagöngu sína. Allt frá  ódýrum húsakostum yfir í sérlega sanngjarnt og gómsætt mötuneyti. 

Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdarstjóri FS segir betur frá í þættinum 21 í kvöld kl 21:00 á Hringbraut. 

\"\"