Fannst látinn á Litla-Hrauni: Starfsmenn og vistmenn harmi slegnir

Fannst látinn á Litla-Hrauni: Starfsmenn og vistmenn harmi slegnir

Vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn í klefa sínum í morgun. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Páll Winkel segir í samtali við mbl.is að um harmleik sé að ræða og að fangar og starfsmenn séu harmi slegnir:

„Ég get staðfest að vist­maður á Litla-Hrauni fannst lát­inn við opn­un klefa í morg­un. Ekk­ert bend­ir til þess að and­látið hafi borið að með sak­næm­um hætti en lög­regl­an sér um rann­sókn.”

Nýjast