Er mögulegt að trump verði forseti?

Guðmundur Hálfdánarson og Kristríun Heimisdóttir verða gestir Þjóðbrautar nú klukkan tíu. Það ræða þar um íslensk stjórnmál og eins bandarísk.

Þau þekkja bæði vel til bandarískra stjórnmála og í þættinum ræða þau um stöðuna þar í landi og velta fyrir sér hvort mögulegt sé hvort Donald Trump verði kjörinn forseti Bandaríkjanna.

Hann á enn stuðningsmenn sem munar um og spennandi er að fylgjast með hvort hann geti sótt fram á þeim vikum sem lifa fram að kosningum.

Fín umræða í Þjóðbraut Hringbrautar nú klukkan tíu.