Er ekki af­sal á for­ræði auðlind­ar­inn­ar

Ráðherra ferðamála, iðnaðar og ný­sköp­un­ar seg­ir fjar­stæðukennt að halda því fram að inn­leiðing þriðja orkupakk­ans feli í sér að Íslend­ing­ar verði neydd­ir til þess að samþykkja sæ­streng. Hið rétta sé að orkupakk­inn leggi eng­ar skyld­ur á herðar Íslend­inga um neitt slíkt og að skýrt að við ráðum því sjálf hvaða stjórn­vald veiti leyfi fyr­ir sæ­streng.

Þetta kem­ur fram í röð færslna Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur á Twitter, þar sem hún fer yfir nokkr­ar full­yrðing­ar sem þeir sem mót­falln­ir eru orkupakk­an­um hafa haldið fram.

Nánar á

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/11/19/er_ekki_afsal_a_forraedi_audlindarinnar/