Fellibylur í fingurbjörg?

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra er staðföst

Fellibylur í fingurbjörg?

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vill skipa Jón Finnbörnsson héraðsdómara við Landsrétt. Jón er í 30. sæti af 33 í mati dómnenfndar um hæfi umsækjenda til að gegna embætti dómara við Landsrétt. Sá sem dómnefnd setti í 7. sæti í sínum lista er ekki meðal þeirra 15 sem Sigríður Andersen dómsmálaráðherra leggur til að verði skipaðir dómarar. Þetta kemur fram á vef Kjarnans.

rtá

Nánar www.kjarninn.is  www.ruv.is

Nýjast