Jeremy corbyn

Fyrir rúmri viku mældu skoðanakannanir fylgi breska Íhaldsflokksins. Þá mældist fylgisbilið í tveggja stafa tölu. Nú mælist fylgisbilið a milli flokkana tveggja í eins stafs tölu. Kannanir undafarna tvo daga mæla fylgi breska Verkamannaflokksins og segja þær það nú vera um 35%. Fjórar kannanir sem birtu niðurstöður í gær mældu allar fylgið í þessum prósentustigum. Þetta eru fyrstu kannanir á fylgi flokkanna á Stóra-Bretlandi sem birtar eru eftir að breski Íhaldsflokkurinn kynnti kosnigastefnu flokksins um miðja síðustu viku. 

Verkamannaflokkurinn á langa kosningabaráttu fyrir höndum eða nítján daga. Kosið er hinn 8.júní nk. Þetta eru þó merkilegar féttir því flokkurinn og Jermy Corbyn eru með vindinn í fangið. Um það er ekki deilt. En sigur þeirra er ekki hægt að útiloka 8.6.nk. Fréttaskýrendur kunna enga skýringu á því hvers vegna breski Verkamannaflokkurinn hefur sig til flugs.       

rtá