Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Stundin.is greinir frá

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Mynd:vb.is
Mynd:vb.is

Einar Sveinsson og sonur hans, Benedikt Sveinsson, hafa keypt upp nokkurt magn hlutabréfa í Hval hf. á liðnum árum og reynt að kaupa enn meira. Þetta hafa þeir gert í gegnum einkahlutafélagið P 126 ehf. sem er í eigu fyrirtækis í Lúxemborg. Félagið hefur á síðustu árum bætt við sig hlutum í Hval hf. á hverju ári.

Samhliða þessum aukna eignarhlut hefur Einar Sveinsson orðið stjórnarformaður Hvals hf. líkt og Stundin greindi frá síðastliðið sumar.

Nánar á

https://stundin.is/grein/8568/

Nýjast